Guehi mun ekki endurnýja - Man Utd gæti selt Onana - Bissouma gæti enn fært sig um set
Bjarki Steinn: Við verðum að horfa á það þannig
Guðlaugur Victor: Verður allavega engin afsökun að völlurinn sé ekki nógu góður
Andri Lucas: Ætla að búa mér til mitt eigið Guðjohnsen nafn
Jón Dagur: Augljóst að við ætlum að gera eitthvað í þessum riðli
Daníel Tristan stoltur: Klár í allt sem Arnar vill
Eggert Aron nýtur sín í Bergen - „Freysi hefur treyst mér fyrir hlutunum“
Krefjandi fyrir Kjartan hjá Aberdeen - „Maður er að læra á hverjum degi“
Benoný Breki ætlar upp um deild með Stockport - „Þetta er alvöru klúbbur“
Logi Hrafn ekki ánægður með sína stöðu í Króatíu - „Aldrei sáttur á bekknum“
Gísli Gotti: Besta sem maður getur hugsað sér sem íslenskur fótboltamaður
Elías um samkeppnina við Hákon: Þægilegra samband en á flestum öðrum stöðum
Brynjólfur: Þegar maður spilar vel býst maður við að vera hérna
Rúnar: Ég veit ekki alveg yfir hverju þeir voru að kvarta
Túfa um dómgæsluna: Bara engan veginn rangstaða, ekki nálægt því
„Djöfull er þetta skemmtilegt, svona á þetta að vera“
Guðmundur Baldvin missti ekki trúnna: Ég var manna slakastur inn í klefa í hálfleik
„Virðist ekki hjálpa okkur að vera manni fleiri“
Dóri Árna: Viljandi ákvað að horfa ekki á þetta aftur
Davíð Smári: Fótboltinn gefur og tekur frá þér
Jökull með skilaboð til stuðningsmanna - „Fólk fari að mæta og taki þátt í spennandi titilbaráttu með okkur"
   mán 22. maí 2017 22:03
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Andri Rúnar eftir þrennu: Hefði átt að skora tvö í viðbót
Andri Rúnar var aðalmaðurinn í kvöld.
Andri Rúnar var aðalmaðurinn í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
„Þetta er virkilega geggjað," sagði Andri Rúnar Bjarnason, sóknarmaður Grindvíkinga, eftir 3-2 sigur á ÍA í kvöld.

Andri Rúnar var í stuði upp á Skaga og setti þrennu.

Lestu um leikinn: ÍA 2 -  3 Grindavík

„Ég átti fínan dag í dag, ég hefði reyndar getað skorað tvö í viðbót, en ég verð að sætta mig við hin þrjú," sagði Andri léttur.

Grindavík hefur farið mjög vel af stað í Pepsi-deildinni. Þeir eru nýliðar, en eru samt í fjórða sæti eftir sterka byrjun.

„Við vitum alveg hvað við getum, við höfum haft trú á því frá því í haust og frá því í fyrra. Við erum mættir til að spila fótbolta og við ætlum að sýna að við eigum heima í þessari deild."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner