Chelsea í bílstjórasætinu um Rogers - Forest leitar að stjóra - Þriggja manna listi Real Madrid
Eiður Aron er að flytja suður - „Væri frábært að skilja við liðið í efstu deild og í Evrópukeppni"
Láki fékk rautt - „Finnst allt í lagi að manni sé sýnd virðing“
Jón Þór: Þá skiptir það ekki fokking máli
Óskar lætur stöðutöfluna ekki skilgreina líf sitt - „Sef vel á nóttunni og vakna glaður“
Óskar Borgþórs hótaði að rífa sig úr að ofan - „Það var bara til að æsa aðeins"
Evrópusætið ekki lengur í höndum Breiðabliks - „Ömurleg tilfinning"
Sölvi Geir virkilega ánægður: Hefur reynst okkur erfiður útivöllur í gegnum tíðina
Samantha: Vildum sýna að við eigum titilinn skilið
Guðni: Hún mun nýtast land og þjóð vel í komandi framtíð
Nik: Fagnaðardagur fyrir þær
Thelma Karen: Ég þarf að sjá hvað ég ætla að gera
Einar Guðna: Við þurfum að gera betur og lenda ofar
Jóhannes Karl: Þannig er fótbolti
Jói Bjarna: Erum að smella í gang
Haukur Andri: Höfum verið óheppnir með úrslit
Þorsteinn opnar nýjan kafla: Ágætis tímapunktur til að skipta út og gera breytingar
„Vonandi að fólk sjái að maður geti spilað gegn svona leikmönnum“
Ógeðslega erfitt að horfa frá bekknum - „Fannst ég ná að stríða og djöflast í þeim“
Sverrir Ingi um baráttuna við Mateta - „Ógnarsterkur náungi“
Daníel Tristan: Það er miklu erfiðara finnst mér
   mán 22. maí 2017 22:03
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Andri Rúnar eftir þrennu: Hefði átt að skora tvö í viðbót
Andri Rúnar var aðalmaðurinn í kvöld.
Andri Rúnar var aðalmaðurinn í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
„Þetta er virkilega geggjað," sagði Andri Rúnar Bjarnason, sóknarmaður Grindvíkinga, eftir 3-2 sigur á ÍA í kvöld.

Andri Rúnar var í stuði upp á Skaga og setti þrennu.

Lestu um leikinn: ÍA 2 -  3 Grindavík

„Ég átti fínan dag í dag, ég hefði reyndar getað skorað tvö í viðbót, en ég verð að sætta mig við hin þrjú," sagði Andri léttur.

Grindavík hefur farið mjög vel af stað í Pepsi-deildinni. Þeir eru nýliðar, en eru samt í fjórða sæti eftir sterka byrjun.

„Við vitum alveg hvað við getum, við höfum haft trú á því frá því í haust og frá því í fyrra. Við erum mættir til að spila fótbolta og við ætlum að sýna að við eigum heima í þessari deild."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner