Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mán 22. maí 2017 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ísland í dag - Valur og KR eigast við
Valur fær KR í heimsókn.
Valur fær KR í heimsókn.
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
Það eru sjö leikir í heildina í íslenska boltanum á þessum fallega mánudegi. Pepsi-deild karla heldur áfram að rúlla á fullu!

Það fara fram þrír leikir í Pepsi-deild karla í dag, en í gær voru einnig spilaðir þrír leikir. Með þessum leikjum lýkur 4. umferðinni.

Íslandsmeistarar FH fá Fjölni í heimsókn á Kaplakrikavöll, en á sama tíma eigast ÍA og Grindavík við upp á Skipaskaga.

Aðalleikurinn í dag er á milli Vals og KR að Hlíðarenda. Bæði lið hafa verið að spila vel og það verður fróðlegt að sjá hvað gerist í leiknum. Leikir þessara liða hafa verið fjörugir í gegnum tíðina.

Það er einnig leikið í 4. deild karla í kvöld og Tindastóll og Völsungur mætast í Borgunarbikar kvenna.

Allir á völlinn!

mánudagur 22. maí

Pepsi-deild karla 2017
19:15 FH-Fjölnir (Kaplakrikavöllur)
19:15 ÍA-Grindavík (Norðurálsvöllurinn)
20:00 Valur-KR (Valsvöllur)

4. deild karla 2017 C-riðill
20:00 Skallagrímur-Kóngarnir (Skallagrímsvöllur)
20:00 Árborg-Ýmir (JÁVERK-völlurinn)
20:00 Léttir-Hrunamenn (Hertz völlurinn)

Borgunarbikar kvenna
19:15 Tindastóll - Völsungur (Sauðárkróksvöllur)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner