Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Úlli: Mér fannst við vera með alla stjórn á leiknum með boltann
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
Finnst línan vera óskýr - „Þeir máttu það í dag“
Alltaf skemmtilegustu leikirnir - „Ég er með eitraða hægri löpp"
Hinrik Harðar: Mikil ábyrgð að vera kominn í ÍA
Rúnar Páll: Það er það sem Fylkir gengur út á
Jón Þór: Vil byrja mótið 1. mars
Amanda: Markmiðið er að fara aftur út en fókusinn er á Val
Jóhann Kristinn: Mér fannst við ekki komast yfir spennuna
Haddi: Meira svekktur með frammistöðuna en að hafa fengið á okkur mark
   þri 22. júlí 2014 15:15
Elvar Geir Magnússon
Þórir Hákonar: Höfum orðið var við misjafna hegðun
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
KSÍ hef­ur fengið styrk frá Alþjóða knatt­spyrnu­sam­band­inu, FIFA til átaksverkefnisins „Ekki tapa þér.“ Megintilgangur átak­sins er til að fá for­eldr­a til þess að nálgast leikinn á jákvæðan hátt og sýna leik­mönnum og dóm­urum meiri virðingu. Skila­boðunum er þó líka beint til annarra áhorf­enda á knattspyrnuleikjum yngri iðkenda.

Smelltu hér til að fara á heimasíðuna ekkitapa.is

,,Þetta er átaksverkefni sem heitir "Ekki tapa þér". Þetta vekur fólk til umhugsunar hvernig fólk hagar sér á knattspyrnuleikjum, sérstaklega hjá yngri iðkendum. Því miður höfum við verið varir við misjafna hegðun áhorfenda bæði hér á landi og erlendis sem getur haft slæma upplifun barna á leiknum. Við viljum vekja athygli á þessu og reyna koma í veg fyrir að börn upplifi leikinn á neikvæðan hátt með þessu framferði," sagði Þórir Hákonarson framkvæmdastjóri KSÍ aðspurður út í verkefnið. Hann segir að vandamálið sé til staðar og vonandi að þetta verkefni hjálpi til við að minnka vandamálið.

,,Þetta er ítrekað að koma upp í einstökum leikjum og mótum yngri flokka og ekki síður hefur þetta verið slæm upplifun fyrir unga dómara sem eru að stíga sín fyrstu skref í dómaraverkefnum. Við viljum reyna fá fólk til að haga sér vel á vellinum," sagði Þórir.

Viðtalið í heild sinni er hægt að sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner