fös 22. júlí 2016 16:00
Fótbolti.net
Godsamskipti
Gömul mynd af nýjum landsliðsþjálfara Englendinga.
Gömul mynd af nýjum landsliðsþjálfara Englendinga.
Mynd: Twitter
Mynd: Fótbolti.net
Hér að neðan má sjá brot af umræðunni á samskiptasíðunni Twitter í boði Vodafone. Með því að fylgja Fótbolta.net á Twitter færðu fréttaveitu þar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum.

Notið kassamerkið #fotboltinet fyrir boltaumræðuna á Twitter. Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet.



Elmar Bjarnason, landsliðsmaður Íslands
Mike Bassett var semsagt byggð á sannri sögu? #fotboltinet

Henry Birgir Gunnarsson, 365
Sammi sopi for England. Þvílík veisla.

Björn Már Ólafsson, sérfræðingur um ítalska boltann
Long-ball þjálfarinn sem kenndi Margaret Thatcher um að hafa eyðilagt enska boltann er orðinn þjálfari Englands. Eitt stórt LOL.

Gummi Ben, Stöð 2 Sport
Þoli þig ekki akkúrat núna @RunarSigurjons

Rúnar Már Sigurjónsson, Grasshoppers
@GummiBen Afsakaðu Gummi minn!

Hrannar Már, stuðningsmaður Víkings R.
Valur á bara eftir að hringja í sjö lið í Pepsí deildinni, svo vitað sé, til þess að athuga hvort framherjinn þeirra sé til sölu. ÍA næst?

Styrmir Sigurðsson, fótboltaáhugamaður
Valur hafa ekki ennþá reynt að kaupa mig #fotboltinet

Hörður Magnússon, Stöð 2 Sport
Var einmitt að hugsa um daginn ætlar #LFC ekki örugglega að fá Alex Manninger til sín. Sú ósk hefur ræst.

Þorvaldur Guðjónsson, fótboltaáhugamaður
Var að átta mig á því að Yaya Sanogo er ennþá í Arsenal. Þá vantar okkur ekki annan striker! #fotboltinet

Birkir Gretarsson, fótboltaáhugamaður
Lið áfram í CL - EL:
DK 1/1 - 3/3 = 100%
SE 0/1 - 2/3 = 50%
NO 1/1 - 0/3 = 25%
ÍS 0/1 - 0/3 = 0%

Má nota sem power ranking #fotboltinet



Athugasemdir
banner
banner
banner