Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   lau 22. júlí 2017 11:45
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Bonucci fann ekki fyrir mikilvægi hjá Juventus
Bonucci er farinn til AC Milan.
Bonucci er farinn til AC Milan.
Mynd: Getty Images
Vararmaðurinn ákvað á dögunum að yfirgefa Ítalíumeistara Juventus og semja við keppinautana í AC Milan.

Milan borgar 42 milljónir evra fyrir Bonucci.

Mörgum finnst það fáránlegt verð fyrir hann, miðað við það hvað fótboltamenn kosta í dag. Talað hefur verið um að Milan hafi einfaldlega stolið Bonucci af Juventus.

Það kom mörgum á óvart að Bonucci skyldi yfirgefa Juventus, en hann hefur greint frá því af hverju hann gerði það.

„Til þess að gefa 100%, þá þarf mér að líða eins og ég skipti einherju máli, ég þarf að finna fyrir mikilvægi og ég það ekki hjá Juventus," sagði Bonucci við La Gazzetta dello Sport.
Athugasemdir
banner
banner
banner