Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   fös 22. september 2017 18:00
Magnús Már Einarsson
Guardiola lofar að vera ekki jafn lengi að og Hodgson
Ætlar í golfið eftir boltann.
Ætlar í golfið eftir boltann.
Mynd: Getty Images
Manchester City fær Crystal Palace í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni á morgun.

Hinn sjötugi Roy Hodgson tók við Crystal Palace og kollegi hans Pep Guardiola var spurður út í hann á fréttamannafundi í dag.

Guardiola er 46 ára gamall og hann var spurður hvort hann búist við að vera ennþá í þjálfun þegar hann verður sjötugur eins og Hodgson.

„Pottþétt ekki. Ég lofa ykkur því. Ég elska nefnilega golf," sagði Guardiola.

„Ég hrífst hins vegar af honum (Hodgson). Menn verðskulda alltaf virðingu eftir langan feril."
Athugasemdir
banner
banner