Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   fös 22. september 2017 15:45
Magnús Már Einarsson
Myndband: Fallegustu mörk ársins í heiminum
Þetta mark hjá Giroud er á lista.
Þetta mark hjá Giroud er á lista.
Mynd: Getty Images
FIFA tilkynnt í dag hvaða mörk koma til greina í vali á Puskas verðlaununum. Verðlaunin eru veitt fyrir fallegasta markið ár hvert.

Verðlaunin verða afhent 23. október næstkomandi en til greina koma mörk á árinu 2017 sem og mörk sem voru skoruð síðari hluta árs árið 2016.

Smelltu hér til að horfa á mörkin

Smelltu hér til að kjósa fallegasta markið

Mörkin sem koma til greina
Kevin-Prince Boateng (/Las Palmas/23.10.2016)
Alejandro Camargo (Universidad de Conception/04.12.2016)
Deyna Castellanos (Venseúela U17/24.10.2016)
Moussa Dembele (Celtic FC/05.02.2017)
Olivier Giroud (Arsenal/01.01.2017)
Aviles Hurtado (Tijuana Xolos/01.04.2017)
Mario Mandzukic (Juventus/03.06.2017)
Oscarine Masuluke (Baroka FC/30.11.2016)
Nemanja Matic (Chelsea/23.04.2017)
Jordi Mboula (Unglingalið Barcelona/22.02.2017)

Smelltu hér til að horfa á mörkin
Athugasemdir
banner
banner