Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   mið 22. október 2014 19:59
Ívan Guðjón Baldursson
Hraunað yfir Balotelli á Twitter - Skipt af velli í hálfleik
Mynd: Getty Images
Pepe skipti á treyju við Balotelli í hálfleik.
Pepe skipti á treyju við Balotelli í hálfleik.
Mynd: Getty Images
Mario Balotelli hefur ekki átt góðu gengi að fagna frá komu sinni til Liverpool í sumar.

Liverpool keypti ítalska sóknarmanninn á 16 milljónir punda og hefur honum aðeins tekist að koma boltanum einu sinni í netið.

Liverpool er að spila við Real Madrid í Meistaradeildinni og var Balotelli skipt af velli eftir arfaslakan fyrri hálfleik.

Knattspyrnuáhugamenn víðsvegar um heiminn hafa gagnrýnt sóknarmanninn harkalega síðasta klukkutímann og má sjá brot af þeirri gagnrýni hér fyrir neðan.

Tauriq @riqrosss
Can't get a shot on target
Can't hold the ball up
Can't cross

Ladies and gentlemen, I present to you:

Balotelli

Graham Ruthven @grahamruthven
It's almost as if replacing the best striker in the world with Rickie Lambert and Mario Balotelli was a bad idea.

Oliver Holt @OllieHolt22
In the short term, time has surely come for Liverpool to cut their losses with Balotelli and bench him. That time is right now.

Alexis Sanchez @LowkeyMo_
Ronaldo - 1 goal every 3 shots

Balotelli - 1 goal every 28 shots

Þá eru hashtagin #LiverpoolVsRealMadrid og #ThingsMoreLikelyThanLiverpoolWinning meðal þeirra vinsælustu þessa stundina í Bretlandi.

Hér fyrir neðan má svo sjá Balotelli skipta um treyju við Pepe á leið inn í búningsklefa í hálfleik.


Athugasemdir
banner
banner