Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   sun 22. október 2017 18:12
Ívan Guðjón Baldursson
Ítalía: Tíu leikmenn Juve völtuðu yfir Udinese
Khedira með þrennu
Khedira setti sína fyrstu þrennu á ferlinum og Dybala lagði eitt upp.
Khedira setti sína fyrstu þrennu á ferlinum og Dybala lagði eitt upp.
Mynd: Getty Images
Udinese 2 - 6 Juventus
1-0 Stipe Perica ('8)
1-1 Samir ('14, sjálfsmark)
1-2 Sami Khedira ('20)
2-2 Danilo
2-3 Daniele Rugani ('52)
2-4 Sami Khedira ('59)
2-5 Sami Khedira ('87)
2-6 Miralem Pjanic ('90)
Rautt spjald: Mario Mandzukic ('26, Juventus)

Tíu leikmenn Juventus völtuðu gjörsamlega yfir Udinese. Heimamenn stóðu sig vel í leiknum og komust yfir snemma en vörnin var algjörlega í molum og voru Ítalíumeistararnir snöggir að snúa stöðunni sér í vil.

Mario Mandzukic fékk sitt annað gula spjald á 26. mínútu og tókst heimamönnum að jafna leikinn í upphafi síðari hálfleiks.

Í kjölfarið opnuðust flóðgáttirnar þar sem gestirnir skoruðu úr nánast hverju einasta færi og setti þýski miðjumaðurinn Sami Khedira þrennu.
Athugasemdir
banner
banner