Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   lau 22. nóvember 2014 14:05
Arnar Geir Halldórsson
Byrjunarliðin í enska: Kompany byrjar
Tekst Gylfa að skora á Joe Hart?
Tekst Gylfa að skora á Joe Hart?
Mynd: Getty Images
Berahino á erfitt verk fyrir höndum í dag
Berahino á erfitt verk fyrir höndum í dag
Mynd: Getty Images
Getur þessi hætt að skora?
Getur þessi hætt að skora?
Mynd: Getty Images
Shawcross verður í eldlínunni gegn Burnley
Shawcross verður í eldlínunni gegn Burnley
Mynd: Getty Images
Sex leikir eru á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15:00.

Gylfi Sigurðsson er að sjálfsögðu í byrjunarliði Swansea sem heimsækja Manchester City. Athygli vekur að Vincent Kompany er í byrjunarliði meistaranna en hann lék ekkert með Belgum í landsleikjahléinu.

Byrjunarlið Man City:Hart, Zabaleta, Kompany (C), Demichelis, Clichy, Navas, Fernandinho, Toure, Nasri, Jovetic, Aguero

Byrjunarlið Swansea:Fabianski, Rangel, Bartley, Williams (C), Taylor, Ki, Carroll, Sigurdsson, Dyer, Montero, Bony.

Topplið Chelsea fær West Bromwich Albion í heimsókn. Diego Costa og Cesc Fabregas eru báðir í byrjunarliði Mourinho í dag.

Byrjunarlið Chelsea:Courtois; Ivanovic, Cahill, Terry (c), Azpilicueta; Matic, Fabregas; Willian, Oscar, Hazard; D Costa

Byrjunarlið WBA:Foster, Wisdom, Dawson, Lescott, Yacob, Baird, Gardner, Brunt, Dorrans, Sessegnon, Berahino.

Harry Redknapp heimsækir hinn sjóðandi heita Alan Pardew á St.James Park. Ayoze heldur sæti sínu í byrjunarliði Newcastle en Spánverjinn hefur farið á kostum að undanförnu.

Byrjunarlið Newcastle:Krul; Janmaat, Williamson, Dummett, Haidara; R.Taylor, Sissoko (c), Colback; Cabella, Perez, Ameobi.

Byrjunarlið QPR:Green, Onuhoa, Dunne, Caulker, Sun-Young, Barton, Sandro, Henry, Fer, Austin, Zamora

Everton og West Ham mætast í mjög áhugaverðum leik á Goodison Park.

Byrjunarlið Everton:Howard, Coleman, Hibbert, Jagielka, Distin, McCarthy, Osman, Barkley, Mirallas, Naismith, Lukaku.

Byrjunarlið West Ham:Adrian, Reid, Cresswell, Nolan (c), Tomkins, Carroll, Noble, Jenkinson, Collins, Amalfitano, Cole

Nýliðar Leicester fá Sunderland í heimsókn í leik sem verður að teljast fallbaráttuslagur.

Byrjunarlið Leicester:Schmeichel, De Laet, Morgan (c), Wasilewski, Konchesky, Schlupp, Cambiasso, James, Mahrez, Vardy, Ulloa.

Byrjunarlið Sunderland:Pantilimon, O’Shea, Brown, Vergini, Reveillere, Cattermole, Gomez, Larsson, Wickham, Johnson, Fletcher.

Stoke fær svo botnlið Burnley í heimsókn en Burnley vann síðasta leik fyrir landsleikjahlé en það var einmitt fyrsti sigur liðsins á tímabilinu.

Byrjunarlið Stoke:Begovic; Bardsley, Shawcross (c), Cameron, Muniesa; Nzonzi, Sidwell; Walters, Bojan, Moses; Diouf

Byrjunarlið Burnley:Heaton; Ward, Shackell (c), Duff, Trippier; Boyd, Jones, Marney, Kightly; Barnes, Ings
Athugasemdir
banner
banner
banner