Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   lau 22. nóvember 2014 05:55
Brynjar Ingi Erluson
England í dag - Stórleikur Arsenal og Manchester United
Mynd: Getty Images
Sex leikir fara fram í enska boltanum í dag en deildin fer af stað eftir gott landsleikjafrí en Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City mæta Manchester City.

Manchester City og Swansea mætast klukkan 15:00 á Etihad-leikvanginum en Gylfi Þór ætti að vera í byrjunarliði Swansea.

Stoke og Burnley mætast þá á meðan Leicester City og Sunderland mætast. Chelsea og WBA leika á Stamford Bridge þar sem Diego Costa ætti að vera í eldlínunni en hann hefur verið frá vegna meiðsla að undanförnu.

Everton og West Ham eigast við á Goodison Park og þá mætast Arsenal og Manchester United í stórleik helgarinnar á Emirates leikvanginum.

Leikir dagsins:

15:00 Manchester City - Swansea
15:00 Stoke - Burnley
15:00 Leicester - Sunderland
15:00 Chelsea - WBA
15:00 Everton - West Ham
17:30 Arsenal - Manchester United
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner