Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mán 22. desember 2014 16:00
Magnús Már Einarsson
Godsamskipti
Brad Jones markvörður Liverpool.
Brad Jones markvörður Liverpool.
Mynd: Getty Images
Olivier Giroud fagnar marki í gær.
Olivier Giroud fagnar marki í gær.
Mynd: Getty Images
Mynd: Fótbolti.net
Það er #fotboltinet þema í Twitter pakka dagsins. Notið endilega #fotboltinet við færslur á Twitter.



Hildur Einarsdóttir, fótboltaáhugakona
Á sippuband inní bílskúr sem er betra í marki en markmenn Liverpool......þvílíka gjaldþrotið! #fotboltinet

Halldor I. Sævarsson, fótboltaáhugamaður
Sturluð staðreynd. Simon Mignolet er með fleiri "like" á facebook en Jordan Henderson #fotboltinet

Óskar G Óskarsson, leikmaður Sindra
skil ekki þá Arsenal menn sem eru á wenger vagninum..þeir hafa aldrei spilað jafn illa og þetta hefur bara verið versnandi #fotboltinet

Helgi F. Sigurðsson, fótboltaáhugamaður
Fyndið að gæjinn sem var að verja dýfarann Luis Suarez hvað eftir annað á síðastu árum sé sð saka Alexis um dýfingar #fotboltinet

Rúnar Gissurarson, leikmaður Reynis
Spjallaði við jólasveininn á myspace áðan, Borini greyjið fær kartöflu í skóinn.. #fotboltinet

Birkir Björnsson, fótboltaáhugamaður
jæja Lovren, gangi þér vel í Reserves. 3-5-2 er komið til að vera. King Kolo - Martin the Wall - Sakho the beast #fotboltinet

Sigurður Schram, kóngurinn í KR-heimilinu
Hvernig er hægt að vinna fótboltaleik með engan markmann, varnarmann, kantmann né sóknarmann? #LFC #fotboltinet

Magnús Geir Eyjólfsson, ritstjóri Eyjunnar
Oxlade-Chamberlain er skelfilega lélegur í fótbolta. #fotboltinet

Jóhann Skagfjörð, fótboltaáhugamaður
L.pool ætti að sækja um undanþágu fyrir að mega hafa bæði Jones og Mignolet í markinu þar sem þeir eru svo skelfilega lèlegir #fotboltinet

Blikar í jólaskapi

Athugasemdir
banner
banner
banner