Garnacho vill ekki til Arabíu - Bayern gæti reynt við Trossard - Ferguson hefur gert munnlegt samkomulag við Roma
   lau 23. janúar 2016 22:31
Arnar Geir Halldórsson
Kjarnafæðismótið: Markalaust hjá KA og Völsungi
Túfa, þjálfari KA
Túfa, þjálfari KA
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
KA 0-0 Völsungur
Rautt spjald:Bergur Jónmundsson, Völsungi (´86)

Einn leikur fór fram í Kjarnafæðismótinu á Akureyri í dag þegar KA og Völsungur mættust í Boganum.

Skemmst er frá því að segja að leiknum lauk með markalausu jafntefli í tilþrifalitlum leik.

Völsungar léku lokamínúturnar manni færri en þrátt fyrir það tókst 1.deildarliði KA ekki að finna leiðina framhjá 2.deildarliði Völsungs.

KA-menn engu að síður búnir að tryggja sér farseðil í úrslitaleik Kjarnafæðismótsins þar sem liðið sigrar A-riðil.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner