Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mán 23. janúar 2017 11:05
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Upptaka - Hlustaðu á útvarpsþátt helgarinnar í heild
Mynd: Fótbolti.net
Hér að neðan er hægt að nálgast upptöku af útvarpsþætti Fótbolta.net sem var á X-inu FM 97,7 á laugardag.

Á Vísi má nálgast upptökur af öllum þáttum í heild

Tómas Þór Þórðarson og Benedikt Bóas Hinriksson stýrðu þættinum.

Sagnfræðingurinn Stefán Pálsson ræddi um breytingahugmyndir Marco van Basten og reglubókina í gegnum söguna.

Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA, ræddi um sundrun Þórs og KA í kvennaboltanum og Elvar Geir Magnússon var í beinni frá Liverpool.

Hlustaðu á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér að neðan.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner