Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   mið 23. apríl 2014 19:30
Brynjar Ingi Erluson
Myndband: Madrídingar klúðra hverju dauðafærinu á fætur öðru
Mynd: Getty Images
Real Madrid ætti samkvæmt öllu að vera komið með þriggja marka forystu á Bayern München á Santiago Bernabeu en liðið hefur klúðrað tveimur dauðafærum í leiknum.

Cristiano Ronaldo klúðraði fyrra dauðafærinu er hann fékk boltann inn fyrir vörn Bayern en skot hans fór himinhátt yfir markið.

Stuttu síðar var Angel Di Maria í góðri stöðu hægra megin í teignum en hann var einn og óvaldaður er hann lét vaða hátt yfir markið.

Hægt er að sjá myndband af klúðri Di Maria hér fyrir neðan.


Athugasemdir
banner
banner
banner