Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
   mið 23. apríl 2014 10:48
Elvar Geir Magnússon
Paul Scholes kominn í þjálfarateymi Man Utd
Paul Scholes er lifandi goðsögn á Old Trafford.
Paul Scholes er lifandi goðsögn á Old Trafford.
Mynd: Getty Images
Ryan Giggs hefur fengið Paul Scholes í þjálfarateymi sitt en Scholes aðstoðaði á æfingu liðsins í morgun.

Aðstoðarmenn Giggs eru einnig Nicky Butt, Phil Neville og Chris Woods.

Giggs stýrir United til bráðabirgða eftir að David Moyes var rekinn. Það eru taldar afar litlar líkur á því að Giggs verði samt ráðinn í starfið til frambúðar.

Scholes var ótrúlega sigursæll leikmaður og vann ensku úrvalsdeildina ellefu sinnum.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner