Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   mán 23. apríl 2018 20:22
Ívan Guðjón Baldursson
Belgía: Lokeren á toppinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Antwerp 1 - 2 Lokeren
0-1 Guus Hupperts ('69)
1-1 Dino Arslanagic ('74)
1-2 Marko Miric ('84)

Ari Freyr Skúlason lék allan leikinn er Lokeren hafði betur gegn Antwerp í belgíska boltanum.

Lokeren er nú með fjögurra stiga forystu á toppi riðilsins. Toppsætið gefur þátttökurétt í umspil um að komast í Evrópudeildina.

Ari hefur verið að spila vel fyrir Lokeren á tímabilinu og er liðið í góðu færi á að komast í Evrópudeildina eftir sigurinn.
Athugasemdir
banner
banner
banner