Barcelona vill Díaz frá Liverpool - Úlfarnir skoða markverði - City til í að hlusta á tilboð í Grealish
   lau 23. maí 2015 15:54
Magnús Már Einarsson
1. deild: Þróttur skellti HK - Fjarðabyggð vann Fram
Fyrsti sigur Grindavíkur - Þór sigraði á Ísafirði
Fjarðabyggð fagnar sigurmarkinu gegn Fram.
Fjarðabyggð fagnar sigurmarkinu gegn Fram.
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
Pétur Pétursson á hliðarlínunni í dag.
Pétur Pétursson á hliðarlínunni í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
Fjórum leikjum er lokið í 1. deild karla í dag. Þróttarar eru á toppnum með markatöluna 12-1 eftir góðan 3-0 sigur á HK í Kórnum.

Fjarðabyggð gerði góða ferð á Laugardalsvöll þar sem liðið sigraði Fram sem var að spila sinn fyrsta deildarleik síðan Pétur Pétursson tók við.

Grindavík komst á blað með sigri á Gróttu þar sem Tomislav Misura vaknaði og skoraði tvö mörk.

Þá sigruðu Þórsarar lið BÍ/Bolungarvíkur á útivelli 3-1 þar sem heimamenn skoruðu sitt fyrsta mark í sumar.

Smelltu á viðkomandi leik til að lesa nánar um hann:

Fram 0 - 1 Fjarðabyggð
0-1 Elvar Ingi Vignisson ('65)

HK 0 - 3 Þróttur R.
0-1 Alexander Veigar Þórarinsson ('7)
0-2 Viktor Jónsson ('20)
0-3 Oddur Björnsson ('53)

Grindavík 2 - 0 Grótta
1-0 Tomislav Misura ('16)
2-0 Tomislav Misura ('61)

BÍ/Bolungarvík 1 - 3 Þór
0-1 Sveinn Elías Jónsson ('15)
0-2 Ármann Pétur Ævarsson ('64, víti)
0-3 Sigurður Marinó Kristjánsson ('73)
1-3 Joseph Thomas Spivack ('76)

KA - Haukar 16:00

Víkingur Ó. - Selfoss 16:00
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner