Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   lau 23. maí 2015 17:03
Elvar Geir Magnússon
2. deild: Fáskrúðsfirðingar sóttu þrjú stig í Mosfellsbæ
Leiknismenn eru með fullt hús.
Leiknismenn eru með fullt hús.
Mynd: Jóhanna Kristín Hauksdóttir
Afturelding 1 - 2 Leiknir F.
0-1 Arkadiusz Jan Grzelak ('45, víti)
0-2 Fernando Garcia Castellanos ('62)
1-2 Kristófer Örn Jónsson ('63)
Rautt spjald: Julio Francisco Rodriguez Martinez, Leiknir F. ('81)

Fáskrúðsfirðingar ætla sér greinilega stóra hluti í sumar en þeir sóttu öll stigin í Mosfellsbæ í 2. deildinni í dag. Hér má skoða textalýsingu frá leiknum en viðtöl eru á leiðinni.

Leiknismenn komust yfir eftir umdeilanlegan vítaspyrnudóm og bættu svo við marki í seinni hálfleik. Afturelding minnkaði muninn en náði ekki að jafna þrátt fyrir að leika ellefu gegn tíu síðustu tíu mínúturnar.

Afturelding er með fjögur stig eftir þrjá leiki en Leiknismenn með fullt hús líkt og Huginn og ÍR.
Athugasemdir
banner
banner
banner