Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   mán 23. maí 2016 18:00
Magnús Már Einarsson
20 vinsælustu fréttir vikunnar - Mourinho efstur
Mynd: Getty Images
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í liðinni viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Þar er í efsta sæti frétt um að Jose Mourinho sé að taka við Manchester United. Mourinho og Louis van Gaal koma báðir talsvert við sögu í fréttum vikunnar.

  1. BBC: Mourinho tekur við Man. Utd (lau 21. maí 20:01)
  2. Sjö leikmenn á Englandi sem vilja gleyma tímabilinu (fim 19. maí 11:20)
  3. Van Gaal: Þetta er búið (sun 22. maí 11:26)
  4. Hefur sængað hjá 26 konum því hann er tvífari Ranieri (þri 17. maí 14:23)
  5. Van Gaal um Mourinho: Sýni ykkur bikarinn hér (lau 21. maí 21:35)
  6. Edda ekki sátt við Mána: Fer ekki í leik til að láta drulla yfir mig (mið 18. maí 21:42)
  7. Hvað ætli sé að í Árbænum? (mán 16. maí 23:33)
  8. Memphis neitaði að fara með Man Utd til London (fös 20. maí 22:20)
  9. EM hópur Spánverja: Costa, Mata og Torres ekki valdir (þri 17. maí 11:10)
  10. Óli Jó um Milos: Mér er fokkings sama hvað honum finnst (þri 17. maí 21:32)
  11. Lið skipað verstu kaupum tímabilsins á Englandi (sun 22. maí 10:30)
  12. Þynnka á fréttamannafundi Leicester (fim 19. maí 14:50)
  13. Stjarnan gæti lent í markmannsvandræðum eftir næsta leik (fös 20. maí 11:25)
  14. „Hann tekur aukaæfingar þegar það er bræla" (þri 17. maí 11:11)
  15. Myndir: Verstu vallarstarfsmenn sögunnar? (mið 18. maí 08:30)
  16. FH í efri styrkleikaflokki í Meistaradeildinni (þri 17. maí 11:00)
  17. Götze efstur á óskalista Liverpool (fim 19. maí 09:35)
  18. Mynd: Löglegt mark tekið af KR - Indriði alls ekki rangstæður (sun 22. maí 21:47)
  19. Rashford og Townsend í 26 manna hóp Englendinga (mán 16. maí 10:09)
  20. Bournemouth hafnaði 25 milljónum frá West Ham (mán 16. maí 22:26)

© 2016 Fotbolti.net Hannað af Design EuropA
Athugasemdir
banner
banner
banner