Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
banner
   lau 23. júlí 2016 13:05
Elvar Geir Magnússon
Einvígið - Hvort liðið er sterkarara?
Mynd: Fótbolti.net
Það var einvígi milli Tómasar Þórs og Tryggva Guðmundssonar í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu í dag.

Þeir settu upp úrvalslið í tískukerfi Íslands 4-2-3-1 úr leikmönnum Pepsi-deildarinnar. Þeir réðu því sjálfir í hvaða röð þeir völdu í stöður en sami leikmaður mátti að sjálfsögðu ekki vera í báðum liðum.

Hlustendur kjósa svo um hvort liðið væri sigurstranglegra ef þau myndu mætast með því að velja á @Fotboltinet á Twitter.

Lið Tómasar 4-2-3-1:
Gunnar Nielsen - FH

Morten Beck - KR
Damir Muminovic - Breiðablik
Bergsveinn Ólafsson - FH
Bjarni Ólafur Eiríksson - Valur

Oliver Sigurjónsson - Breiðablik
Davíð Þór Viðarsson - FH
Steven Lennon - FH

Dion Acoff - Þróttur
Martin Lund Pedersen - Fjölnir
Garðar Gunnlaugsson - ÍA

Lið Tryggva 4-2-3-1:
Gunnleifur Gunnleifsson - Breiðablik

Viðar Ari Jónsson - Fjölnir
Elfar Freyr Helgason - Breiðablik
Kassim Doumbia - FH
Böðvar Böðvarsson - FH

Pablo Punyed - ÍBV
Haukur Páll Sigurðsson - Valur
Óttar Magnús Karlsson - Víkingur R.

Þórarinn Ingi Valdimarsson - ÍBV
Óskar Örn Hauksson - KR
Gary Martin - Víkingur R



Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner