Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   lau 23. júlí 2016 19:00
Jóhann Ingi Hafþórsson
Nýi þjálfari spænska landsliðsins tók næstum við Wolves
Julen Lopetegui
Julen Lopetegui
Mynd: Getty Images
Julen Lopetegui, nýji landsliðsþjálfari Spánar var næstum búinn að taka við Wolves áður en hann tók við landsliðinu.

Lopetegui var ráðinn sem eftirmaður Vicente del Bosque hjá liðinu en hann var áður með yngri landslið Spánar.

Hann var hefur hins vegar sagt frá því að hann varð næstum þjálfari Wolves.

„Ég var mjög spenntur fyrir því að taka við Wolves og ég hélt á tímabili að það væri búið að ganga frá því að ég myndi fara þangað. Ég hefði klárlega tekið við Wolves ef landsliðsstarfið hefði ekki komið upp," sagði Lopetequi.
Athugasemdir
banner
banner
banner