Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   lau 23. ágúst 2014 17:52
Grímur Már Þórólfsson
1. deild: Enn tapar Tindastóll - Ólafsvíkingar halda í vonina
Brynjar skoraði í dag
Brynjar skoraði í dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Tindastóll 0 - 3 Víkingur Ó.
0-1 Joseph Thomas Spivack (´2)
0-2 Brynjar Kristmundsson (´10)
0-3 Leikmaður óþekktur (´77)

Það var einn leikur í 1. deild karla að klárast. Botnliðið Tindastóll fékk Víking Ólafsvík í heimsókn.

Víkngur Ólafsvík vann þar öruggan 3-0 útisigur. Spivack og Brynjar Kristmundsson skoruðu í fyrri hálfleik og þeir bættu svo við þriðja markinu í síðari hálfleik.

Með sigrinum fóru Víkingar upp í 3. sætið með 31 stig, tveimur stigum fyrir ofan HK. Þeir gera því enn atlögu að efstu sætunum en ÍA er núna fimm stigum fyrir ofan þá.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner