lau 23. ágúst 2014 15:39
Jóhann Ingi Hafþórsson
Þýskaland: Hannover vann Schalke
Franko Di Santo skoraði fyrir Werder Bremen í dag.
Franko Di Santo skoraði fyrir Werder Bremen í dag.
Mynd: Getty Images
Fimm leikjum var að ljúka í fyrstu umferð þýsku Bundesligunnar.

Hoffenheim byrjar vel og sigraði Augsburg með tveimur mörkum gegn engu á heimavelli.

Hannover vann síðan góðan sigur á Schalke þrátt fyrir að Klaas Jan Huntelaar hafi komið Schalke yfir.

Hertha Berlin og Werder Bremen gerðu síðan 2-2 jafntefli eftir að Hertha hafði komist í 2-0.

Hoffenheim 2 - 0 Augsburg
1-0 Adam Szalai ('33 )
2-0 Tarik Elyounoussi ('35 )


Hannover 2 - 1 Schalke 04
0-1 Klaas Jan Huntelaar ('47 )
1-1 Edgar Prib ('67 )
2-1 Joselu ('70 )


Hertha 2 - 2 Werder
1-0 Julian Schieber ('16 )
2-0 Julian Schieber ('47 )
2-1 Assani Lukimya-Mulongoti ('53 )
2-2 Franco Di Santo ('55 )


Eintracht Frankfurt 1 - 0 Freiburg
1-0 Haris Seferovic ('15 )


Cologne 0 - 0 Hamburger


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner