Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   þri 23. september 2014 20:00
Fótbolti.net
Úrvalslið 20. umferðar: Sókndjarft lið
Finnur Ólafsson er í liðinu.
Finnur Ólafsson er í liðinu.
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Atli Guðnason var góður í liði FH gegn Fram.
Atli Guðnason var góður í liði FH gegn Fram.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
20. umferðinni í Pepsi-deild karla lauk í kvöld með leik Fjölnis og Stjörnunnar.

Þrátt fyrir markalaust jafntefli þar þá var mikið fjör í umferðinni og fjölmörg mörk voru skoruð á sunnudaginn. Það sýnir sig vel í úrvalsliðinu en því er stillt upp í 3-4-3 að þessu sinni.



Í fremstu víglínu eru Jonathan Glenn og Gary Martin sem skoruðu báðir tvö mörk í Vesturbænum sem og Árni Vilhjálmsson sem henti í þrennu fyrir Blika gegn Víkingi.

Á miðjunni eru bæði Davíð Þór Viðarsson og Atli Guðnason úr FH en þeir áttu flottan leik í 4-2 sigrinum á Fram.

Hinn tvítugi Anton Ari Einarsson er síðan í markinu en hann hélt hreinu í annað skipti í fjórum leikjum með Val.

Úrvalslið 20. umferðar:
Anton Ari Einarsson - Valur

Daníel Laxdal - Stjarnan
Bergsveinn Ólafsson - Fjölnir
Þórður Steinar Hreiðarsson - Valur

Davíð Þór Viðarsson - FH
Finnur Ólafsson - Fylkir
Ellert Hreinsson - Breiðablik
Atli Guðnason - FH

Árni Vilhjálmsson - Breiðablik
Gary Martin - KR
Jonathan Glenn – ÍBV

Fyrri úrvalslið:
19. umferð
18. umferð
17. umferð
16. umferð
15. umferð
13. umferð
12. umferð
11. umferð
10. umferð
9. umferð
8. umferð
7. umferð
6. umferð
5. umferð
4. umferð
3. umferð
2. umferð
1. umferð
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner