Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
   lau 23. september 2017 16:31
Arnar Helgi Magnússon
Stefán Gísla útilokar ekki að þjálfa aftur: Hef haft mjög gaman af þessu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Stefán Gíslason þjálfari Hauka var hundsvekktur eftir 2-1 tap gegn Selfyssingum í lokaumferð Inkasso-deildarinnar í dag. Selfyssingar skoruðu sigurmarkið á 90. mínútu en Stefán vill meina að markið hafi verið ólöglegt.

Lestu um leikinn: Selfoss 2 -  1 Haukar

„Þetta mjög út fyrir að vera kolrangstæða. Ég veit ekki hvernig þeir fá þetta út, ég nennti ekki einu sinni að spyrja þá. Þetta er stórfurðulegt."

„Við lögðumst niður og ætluðum að leyfa þeim að hafa boltann og breika síðan á þá. Við sköpuðum nokkrar fínar sóknir í fyrri hálfleik og breikuðum nokkrum sinnum á þá í seinni hálfleik, við hefðum getað sett 0-2 markið og þá hefði þetta litið öðruvísi út. Þetta var ekki nógu gott í lokin."

Þetta var síðasti leikur Stefáns sem þjálfari Hauka en hann hefur áhuga á því að halda áfram þjálfun. Þó ekki á þessum tímapunkti.

„Ég hef haft mjög gaman af þessu hérna hjá Haukum en svona eru bara aðstæðurnar í augnablikinu. Ég er ekki búin að útiloka eitt eða neitt."
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner