Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   sun 23. október 2016 16:54
Fótbolti.net
Godsamskipti
Það þarf ekki að taka fram að þessi mynd var tekin fyrir leik.
Það þarf ekki að taka fram að þessi mynd var tekin fyrir leik.
Mynd: Getty Images
Mynd: Fótbolti.net
Hér má sjá safaríkan Twitter pakka eftir 4-0 sigur Chelsea gegn Manchester United. Jose Mourinho tekinn í kennslustund af gömlu lærisveinunum. Eiður Smári skýtur á sinn gamla stjóra og segir að hann kunni að ná því besta út úr Chelsea!

Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet.



Eiður Smári Guðjohnsen:
Jose still knows how to get the best out of @ChelseaFC #CHEMUN

Ingvi Þór Sæmundsson:
All styles en ekkert súbstans. United aldrei keypt jafn mikið af stórstjörnum og síðustu 3 ár en (nánast) aldrei verið jafn lélegir.

Haukur Harðarson:
Af hverju eru leikmenn ekki brjálaðir eftir svona tap?? Brosandi að henda í fimmur og skiptast á treyjum?

Paul Hayward:
Allir tala um Mourinho, en það er annar punktur. Í þrjú ár höfum við horft á Man Utd liðið slappt og leikmenn þurfa ekki að taka ábyrgð.

Helgi Jean Claessen:
Man. Utd. mjög óheppnir í dag. Vantar held ég bara eina stórstjörnu í viðbót. Þá ættu þeir að hrökkva í gang. #fotboltinet

Henry Winter:
Einhverjir stuðningsmenn Chelsea syngja: "Þú verður rekinn á morgun" og svo tekur við "Jose Mourinho". Ekki ánægjuleg endurkoma.

Einar Njálsson:
Voru margir hissa þegar ég sagðist ALLS ekki vilja Mourinho. Held að þeir séu ekkert mjög hissa lengur

Jóhann Birnir Guðmundsson:
Djöfulsins rugl að taka Jesse útaf!! Ég var að bíða eftir nýja fagninu sem hann og Pogba voru búnir að æfa alla vikuna

Auðunn Blöndal:
Það er eins gott að Pogba og félagar hendi inn einhverju hvetjandi shitti á Instagram á eftir!

Damir Muminovic:
Matic að pakka Pogba saman! #Dab

Árni Torfason:
Ég vildi hvort sem er ekkert vinna þennan leik. Best að vera sem næst miðri deild. Minna stress.

Richard Keys:
Ég myndi bekkja Rooney. Eða - bíddu nú við...

Már Ingólfur Másson:
Lærdómur sem má draga af þessum leik. 1. Spila sterkasta liðinu. 2. Spila taktík sem hentar liðinu. 3. Spila fótbolta.

Einar Óli Þorvarðarson:
Hverjum ætli Móri kenni um? Dómarinn, linuvörðurinn, læknirinn, Rooney? #fotboltinet

Sigursteinn Brynjólfsson:
Ef menn héldu ekki svona fast um budduna þá væru menn kannski í betri stöðu, nei bíddu aðeins. ... #nowayjose #cheman

Matt Law:
Hazard, Kante, Matic og Alonso allir stórgóðir fyrir Chelsea í dag
Hjá United á hinn bóginn- Blind, Smalling og Pogba allir hörmulegir..

Hrannar Björn Steingrímsson
Það er eitt að eiga down dag en það er óafsakanlegt þegar þú leggur þig ekki einu sinni fram. Helvítis hóruhelvíti.







Athugasemdir
banner
banner