Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   sun 23. nóvember 2014 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ítalía í dag - Nágrannaslagur á San Siro
Ein gömul og góð frá leik Internazionale og AC MIlan. Það er alltaf líf og fjör í þessum leikjum.
Ein gömul og góð frá leik Internazionale og AC MIlan. Það er alltaf líf og fjör í þessum leikjum.
Mynd: Getty Images
Sjö leikir fara fram í ítalska boltanum í dag en tveir Íslendingar gætu verið í eldlínunni er lið þeirra mæta erfiðum liðum.

Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Cesena fá Sampdoria í heimsókn klukkan 14:00 og á sama tíma leikur lið Emils Hallfreðssonar gegn Fiorentina en Hellas Verona hefur spilað vel á þessari leiktíð.

Stórleikur dagsins er svo auðvitað nágrannaslagurinn AC Milan og Internazionale sem hefst klukkan 19:45.

Leikir dagsins:
11:30 Torino - Sassuolo
14:00 Cesena - Sampdoria
14:00 Napoli - Cagliari
14:00 Parma - Empoli
14:00 Udinese - Chievo
14:00 Verona - Fiorentina
19:45 Milan - Inter
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner