Haaland, Toney, Gomes, Diomande, Gyokeres, Southgate, O'Neil, De Zerbi og fleiri góðir í slúðri dagsins
   fim 23. nóvember 2017 05:55
Arnar Geir Halldórsson
Evrópudeildin í dag - Nær Everton í sinn fyrsta sigur?
Mynd: Getty Images
Það verður mikið um dýrðir í Evrópudeildinni í dag þar sem 24 leikir eru á dagskrá í 5.umferð riðlakeppninnar.

Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton fá Atalanta í heimsókn en Everton er búið að ganga ömurlega í Evrópudeildinni og á enga möguleika á áframhaldandi þátttöku.

Arsenal hefur siglt nokkuð þægilega í gegnum riðlakeppnina og eru nánast öruggir með 1.sætið í riðlinum þegar tveimur umferðum er ólokið.

Leikir kvöldsins

A-riðill
16:00 Astana - Villarreal
20:05 Maccabi Tel Aviv - Slavia Prag

B-riðill
20:05 Partizan - Young Boys
20:05 Skenderbeu - Dynamo Kiev

C-riðill
20:05 Braga - Hoffenheim
20:05 Ludogorets - Istanbul Basaksehir

D-riðill
20:05 AC Milan - Austria Vín
20:05 AEK - Rijeka

E-riðill
20:05 Everton - Atalanta
20:05 Lyon - Apollon Limassol

F-riðill
18:00 Lokomotiv Moskva - Kaupmannahöfn
20:05 FC Sheriff - Zlin

G-riðill
18:00 Lugano-Hapoel Beer Sheva
18:00 Viktoria Plzen - Steaua

H-riðill
18:00 BATE Borisov - Rauða Stjarnan
18:00 Köln - Arsenal

I-riðill
18:00 Konyaspor - Marseille
18:00 Salzburg - Vitoria

J-riðill
18:00 Athletic Bilbao - Hertha Berlin
18:00 Östersund - Zorya

K-riðill
18:00 Lazio - Vitesse
18:00 Nice - Zulte-Waregem

L-riðill
18:00 Rosenborg - Real Sociedad
18:00 Zenit - Vardar Skopje
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner