Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   fim 23. nóvember 2017 06:00
Arnar Geir Halldórsson
Fimm ungir semja við Fjarðabyggð
Frá undirskriftinni
Frá undirskriftinni
Mynd: Fjarðabyggð
Knattspyrnulið Fjarðabyggðar er byrjað að undirbúa sig fyrir átökin í 2.deildinni næsta sumar en í gær gerðu fimm ungir leikmenn nýjan samning við félagið.

Það eru þeir Marinó Máni Atlason, Hafþór Ingólfsson, Mikael Natan Róbertsson, Pálmi Þór Jónasson og Filip Marcin Sakaluk.

Allir eru leikmennirnir undir tvítugu og komu allir töluvert við sögu þegar Fjarðabyggð hafnaði í 8.sæti 2.deildar á síðustu leiktíð.

Samningarnir eru til tveggja ára.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner