Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   fim 23. nóvember 2017 16:00
Fótbolti.net
Godsamskipti
Alberto Moreno var ekki upp á sitt besta gegn Sevilla...
Alberto Moreno var ekki upp á sitt besta gegn Sevilla...
Mynd: Twitter
Hér að neðan má sjá brot af umræðunni á samskiptamiðlinum Twitter í boði Vodafone. Með því að fylgja Fótbolta.net á Twitter færðu fréttaveitu þar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum.

Notið kassamerkið #fotboltinet fyrir boltaumræðuna á Twitter. Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet.



Magnus Andrésson, stuðningsmaður Arsenal:
Stuðningsmenn Bayern Munich fara alltaf að grenja og mótmæla ef þeir þurfa að borga meira en 5000kr fyrir miðan á völlinn #fotboltinet

Pétur Örn Gíslason, fótboltaáhugamaður:
FHBlik (Staðfest) #fotboltinet

Guðmundur Guðbergs, fótboltaáhugamaður:
Ég og konan erum að slást um fjarstýringuna, hún vill sjá @GummiBen í #ísskápastríð og ég vil sjá hann í #messan #endarmeðskilnaði #fotboltinet

Halldór Marteinsson, fótboltaáhugamaður:
Var að fatta eitt. Þetta var fyrsta markið sem Manchester United fær á sig þegar Fellaini er inná. 22. nóvember. Það er helvíti vel gert! #Pollýanna #Djöflarnir #FótboltiNet #teamFellaini #vanmetinn

Hafliði Breiðfjörð, Fótbolta.net:
Metnaður í FH, Hjörtur Logi, Gummi Kristjáns, Kiddi Steindórs og Castillion að koma. Stefnir á að þetta verði stærsti gluggi FH síðan 2005 þegar þeir fengu TG9, Óla Palla, Auðun Helga og Dennis Siim. #fotboltinet

Sigurjón Jónsson, stuðningsmaður Breiðabliks:
Neita að trúa því að Kristinn Steindórsson stingi mig í bakið eins og Gummi Kri...

Henrik Bjarnason, fótboltaáhugamaður:
Aldrei signa ísl.leikmenn sem eru að koma heim úr atvinnumennsku. Delivera aldrei. Fáðu útlendinga eða graða ísl sem stefna út. Færð meira fyrir peninginn.


Athugasemdir
banner
banner