fös 24. mars 2017 21:57
Magnús Már Einarsson
Leikirnir sem Ísland á eftir - Toppslagur í júní
Icelandair
Byrjunarlið Íslands í kvöld.
Byrjunarlið Íslands í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Keppni er hálfnuð í riðli I í undankeppni HM eftir leiki kvöldsins. Íslands á þrjá heimaleiki eftir í riðlinum og tvo útileiki.

Framundan er toppslagur gegn Króatíu á Laugardalsvelli i júní.

Hér að neðan má sjá leikina sem Ísland á eftir í riðlinum sem og stöðuna í riðlinum.

Efsta sætið skilar sæti á HM í Rússlandi á næsta ári en liðin í 2. sæti (í 8 riðlum af 9) fara í umspil um sæti á mótinu.

Leikirnir sem eru eftir
Sunnudagur 11. júní Ísland - Króatía
Laugardagur 2. september Finnland - Ísland
Þriðjudagur 5. september Ísland - Úkraína
Föstudagur 6. október Tyrkland - Ísland
Mánudagur 9. október Ísland - Kosóvó

Staðan í riðlinum:
1. Króatía 13 stig (+10)
2. Ísland 10 stig (+2)
3. Úkraína 8 stig (+3)
4. Tyrkland 8 stig (+2)
5. Finnland 1 stig (-5)
6. Kosóvó 1 stig (-12)
Athugasemdir
banner
banner