Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Jökull: Læti og stemning sem stuðningsmennirnir spúa yfir völlinn til strákanna
Helgi Fróði: Geggjað að vera í besta klúbbnum
Addi Grétars pirraður: Menn þurfa að hafa smá 'sens' fyrir því sem þeir eru að tala um
Ísak Óli: FH var langfyrsti kosturinn hjá mér
Bestur í Mjólkurbikarnum: Vakinn með símhringingu - „Á Jölla mikið að þakka"
Sigdís Eva: Vissum að við gætum þetta og sýndum það í leiknum
Pétur: Það var ekkert lið inni á vellinum
John Andrews: Vorum að spila gegn líklega besta liði landsins
Kallaði þetta gott eftir fimm hnéaðgerðir og fær góð ráð frá pabba sínum
Þurfti að róa Pablo eftir leik - „Leikmenn eiga ekki að skipta sér af áhorfendum“
„Ef þetta heldur svona áfram verða bara allir í banni eftir smá stund"
Hefði sætt sig við jafntefli - „Ég held að við höfum reynt 5 eða 6 plön í þessum leik“
Alex Freyr ósáttur: Þetta er bara sorglegt
Eysteinn á von á geggjuðum leik - „Jölli er alltaf Jölli í Portúgal"
Arnór Smára: Hafði persónulega mikla þýðingu fyrir mig
Draumadráttur Jökuls: Augnablik á stóran hluta af mínu hjarta og mun alltaf gera
Kjartan Henry: Hallgrímur sá ekki til sólar eftir það
Var vítaspyrnudómurinn í Árbæ rangur?
Lék sinn fyrsta leik í efstu deild og vildi víti - „Fann fyrir snertingu og lét mig detta"
Líður eins og Valsarar hafi tapað leiknum - „Hafði aldrei trú á því að hann væri að fara skora"
   fös 24. mars 2017 16:10
Elvar Geir Magnússon
Bolvíska stálið rýnir í leikinn: Fjölmiðlar í Kosóvó að vanmeta Ísland
Icelandair
Kristján Jónsson ræðir við Óskar Örn Guðbrandsson, fjölmiðlafulltrúa íslenska landsliðsins.
Kristján Jónsson ræðir við Óskar Örn Guðbrandsson, fjölmiðlafulltrúa íslenska landsliðsins.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í kvöld fer fram landsleikur Kosóvó og Íslands, leikur sem íslenska liðið þarf að vinna. Leikið er í Skhoder í Albaníu en þar er Kristján Jónsson, bolvíska stálið, að skrifa fyrir Morgunblaðið.

Fótbolti.net ræddi við Kristján fyrir leikinn í kvöld.

„Þegar menn eru búnir að fara í lokakeppni EM er ekki ástæða til annars en að setja markið hátt. Að komast í lokakeppni HM er draumur. Staðan er mjög spennandi og þar af leiðandi verða menn að stefna á þrjú stig," segir Kristján.

Það hefur vakið athygli íslenskra fjölmiðlamanna hér í Albaníu að fjölmiðlar hér í landi og í Kosóvó telja að miklar líkur séu á sigri frá liði Kosóvó í kvöld.

„Þeir eru bjartsýnir og hafa trú á sínum mönnum. Ein af ástæðum þess að þeir eru kannski að vanmeta okkur er að þeir eru mikið að horfa á þessi forföll sem eru í okkar liði. Þeir vanmeta hvað þarf í hópíþróttum og horfa líka mikið á hvaða félagslið okkar leikmenn spila fyrir. Auðvitað er það ekki rjóminn af félagsliðum Evrópu en það er ekki endilega það sem skilar árangri fyrir landslið."

„Við erum að fara að mæta liði sem er verið að hanna, það er einfaldlega verið að hann nýtt landslið. Maður veit ekki hverju maður á von á. Þó Kosóvó hafi gengið illa að skora þá eiga þeir ekki erfitt með að skapa sér færi."

Viðtalið við Kristján fer yfir leikinn í sjónvarpinu hér að ofan.

Fótbolti.net er með öflugt teymi í Hollandi og er hægt að fylgjast með öllu bak við tjöldin á Snapchat (Fotboltinet), á Instagram og öðrum samskiptamiðlum okkar.

Leikir Íslands á EM:
Ísland 0-1 Frakkland
Ísland 1-2 Sviss
Ísland 0-3 Austurríki
Athugasemdir
banner
banner
banner