fös 24. mars 2017 05:55
Bjarni Þórarinn Hallfreðsson
Ísland um helgina - 32 leikir á tveimur dögum
Albert og félagar í U21 mæta Georgíu
Albert og félagar í U21 mæta Georgíu
Mynd: Getty Images
Íslandsmeistarar Stjörnunnar mæta Val
Íslandsmeistarar Stjörnunnar mæta Val
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Keflavík heimsækir KA
Keflavík heimsækir KA
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
ÍBV mætir Þór/KA
ÍBV mætir Þór/KA
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Nóg er um að vera í Lengjubikarnum þessa helgina að vana.

Engir leikir verða í dag vegna landsleiks Kósóvó og Íslands en veislan byrjar á morgun.

Þrír leikir eru í A-deild Lengjubikar karla um helgina. KA fær Keflavík í heimsókn og þá mætast Inkasso-liðin ÍR og HK. Valur heimsækir Akureyri á sunnudag og mætir Þórsurum.

Tveir hörkuleikir verða í A-deild Lengjubikars kvenna á sunnudag. ÍBV mætir Þór/KA og Íslandsmeistarar Stjörnunnar mætir Val.

Undir 21 árs landslið Íslands mætir jafnöldrum sínum frá Georgíu á morgun í vináttulandsleik. Þetta er annar leikur þjóðanna en Ísland tapaði 3-1 á miðvikudag.

laugardagur 25. mars

Lengjubikar karla - A deild Riðill 1
14:00 KA-Keflavík (KA-völlur)

Lengjubikar karla - A deild Riðill 3
17:15 ÍR-HK (Egilshöll)
17:30 Þór-Valur (Boginn)

Lengjubikar karla - B deild Riðill 2
14:00 Vængir Júpiters-Ægir (Fjölnisvöllur - Gervigras)
14:00 Reynir S.-KFR (Reykjaneshöllin)
17:00 Vestri-Sindri (Akraneshöllin)

Lengjubikar karla - B deild Riðill 4
14:00 Höttur-Einherji (Fellavöllur)
14:00 Fjarðabyggð-Völsungur (Fjarðabyggðarhöllin)

Lengjubikar karla - C deild Riðill 1
15:00 Skallagrímur-Hörður Í. (Akraneshöllin)

Lengjubikar karla - C deild Riðill 2
12:00 Álftanes-Ýmir (Bessastaðavöllur)
16:00 Mídas-Stál-úlfur (Leiknisvöllur)

Lengjubikar karla - C deild Riðill 3
14:00 KB-Elliði (Leiknisvöllur)

Lengjubikar karla - C deild Riðill 4
12:00 GG-Stokkseyri (Reykjaneshöllin)
14:00 Úlfarnir-Kormákur/Hvöt (Framvöllur - Úlfarsárdal)
14:00 Hamar-Vatnaliljur (JÁVERK-völlurinn)

Lengjubikar kvenna C deild, riðill 1
15:00 HK/Víkingur-Sindri (Víkingsvöllur)

Lengjubikar kvenna C deild, riðill 2
15:15 Fjölnir-Grótta (Egilshöll)

U-21 karla vináttuleikir
10:00 Georgía-Ísland (Mikheil Meskhi Stadium)

sunnudagur 26. mars

Lengjubikar karla - B deild Riðill 1
12:00 Þróttur V.-Víðir (Reykjaneshöllin)

Lengjubikar karla - B deild Riðill 3
14:30 KV-Tindastóll (KR-völlur)

Lengjubikar karla - B deild Riðill 4
18:00 Magni-Dalvík/Reynir (Boginn)

Lengjubikar karla - C deild Riðill 1
12:00 Ísbjörninn-Hörður Í. (Kórinn - Gervigras)

Lengjubikar karla - C deild Riðill 2
13:00 Snæfell/UDN-Árborg (Akraneshöllin)

Lengjubikar karla - C deild Riðill 3
14:00 Kóngarnir-Augnablik (Leiknisvöllur)
16:00 Afríka-ÍH (Leiknisvöllur)

Lengjubikar kvenna A deild
15:00 ÍBV-Þór/KA (Akraneshöllin)
19:00 Stjarnan-Valur (Samsung völlurinn)

Lengjubikar kvenna B deild
16:00 Selfoss-Grindavík (JÁVERK-völlurinn)
16:15 KR-Keflavík (Egilshöll)
18:15 Fylkir-ÍA (Egilshöll)

Lengjubikar kvenna C deild, riðill 3
14:00 Völsungur-Einherji (Húsavíkurvöllur)
16:00 Tindastóll-Fjarðab/Höttur/Leiknir (Boginn)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner