Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   fim 24. apríl 2014 18:15
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið Benfica og Juventus: Tevez og Vucinic fremstir
Carlos Tevez er í byrjunarliði Juve.
Carlos Tevez er í byrjunarliði Juve.
Mynd: Getty Images
Klukkan 19:05 verður flautað til leiks í fyrri leikjum undanúrslita Evrópudeildarinnar. Sevilla mætir Valencia og Benfica fær Juventus í heimsókn.

Leikur Benfica og Juventus er sýndur beint á Stöð 2 Sport í opinni dagskrá en hér að neðan má sjá byrjunarliðin.

Mirko Vucinic er við hlið Carlos Tevez í fremstu víglínu hjá Juventus sem er án miðjumannsins magnaða Arturo Vidal.

Benfica innsiglaði sigur í portúgölsku deildinni nýlega og getur einbeitt sér að Evrópudeildinni.

Benfica: Artur; Maxi Pereira, Luisao, Garay, Siqueira; L Markovic, Perez, Andre Gomes; Rodrigo, Oscar Cardozo, Sulejmani
(Varamenn: Oblak, Jardel, Andre Almeida, Ruben Amorim, Djuricic, Ivan Cavaleiro, Lima)

Juventus: Buffon; Caceres, Bonucci, Chiellini; Lichtsteiner, Pogba, Pirlo, Marchisio, Asamoah; Tevez, Vucinic
(Varamenn: Storari, Ogbonna, Barzagli, Giovinco, Llorente, Osvaldo)
Athugasemdir
banner
banner
banner