þri 24. apríl 2018 13:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Frímerki sem strákarnir okkar hönnuðu á leið í búðir
Icelandair
Mynd: Sunnlenska.is - Guðmundur Karl
Frímerki sem strákarnir okkar í íslenska landsliðinu hönnuðu er þeir voru í landsliðverkefni í Katar er á leið í búðir. Það verður gefið út fimmtudaginn 26. apríl.

Eins og allir vita er Ísland að fara að taka þátt á HM í sumar og er þetta gert í tilefni þess.

Þetta er í fyrsta sinn í sögu íslenskra frímerkja sem tenging er við knattspyrnulandslið.

Hver leikmaður úr landsliðshópnum í Katar teiknaði eftir fyrirfram hannaðri mynd á gegnsæjan pappír. Hönnuðurinn skannaði síðan allar teikningarnar og setti saman í eina myndskreytingu sem prýðir frímerkið, ber það vitni um steka liðsheild íslenska landsliðsins.

Smelltu hér til að nálgast frímerkin.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner