fös 29. maí 2015 11:15
Fótbolti.net
Draumaliðsdeild Fótbolta.net og Brammer - Markaðurinn opinn á ný
Mynd: Fótbolti.net
Sigurður Egill hefur mokað inn stigum.
Sigurður Egill hefur mokað inn stigum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Búið er að opna markaðinn í Draumaliðsdeild Brammer og Fótbolta.net á nýjan leik fyrir næstu umferð.

Smelltu hér til að taka þátt í leiknum!

Hægt er að kaupa og selja leikmenn ótakmarkað og gera breytingar á liðinu áður en leikmannaglugginn lokar klukkan 16:00 á sunnudag, klukkutíma fyrir fyrsta leik í 6. umferð.

Að sjálfsögðu er líka hægt að skrá ný lið til leiks!

Leikurinn í stuttu máli
Þú færð 100 milljónir króna til að kaupa 15 leikmenn úr Pepsi-deildinni. Leikmennirnir fá síðan stig fyrir frammistöðu sína á vellinum en mörg atriði eru tekin inn í reikninginn í stigagjöfinni.

Á síðunni er einnig boðið upp á sérstakar einkadeildir þar sem hægt er að keppa við vini og félaga og bera saman árangurinn.

Taktu þátt og sýndu snilli þína í að velja lið, þátttaka er að sjálfsögðu ókeypis!

Smelltu hér til að taka þátt í leiknum!

Draumaliðsdeild Brammer er opinber samstarfsaðili Íslensks Toppfótbolta og er starfræktur með leyfi hans.

Brammer, styrktaraðili leiksins í ár, er helsti dreifingaraðili Evrópu innan viðhalds-, viðgerða- og varahluta, og tengdrar þjónustu. Fyrirtækið býður afar breitt vöruúrval, þar á meðal: Legur, drifbúnað, loft- og vökvakerfi, verkfæri og öryggis- og heilsuvörur.



Athugasemdir
banner
banner
banner