Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   sun 24. maí 2015 21:03
Magnús Már Einarsson
Eiður fagnaði titlinum með Chelsea
Frá fögnuðinum 2005.
Frá fögnuðinum 2005.
Mynd: Getty Images
Eiður Smári Guðjohnsen varð Englandsmeistari með Chelsea fyrir tíu árum síðan.

Hann var mættur á Stamford Bridge í dag til að taka þátt í gleðinni þegar meistaratitillinn fór á loft hjá Chelsea eftir sigurinn á Sunderland í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar.

Eiður og fleiri leikmenn sem unnu titilinn 2005 mættu til að taka þátt í fögnuðinum.

Jose Mourinho var einnig stjóri Chelsea þegar liðið vann 2005 líkt og nú.

Hér að neðan má sjá Eið og Svein Aron son hans ánægða með titilinn í dag.



Athugasemdir
banner
banner