Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
   þri 24. maí 2016 16:00
Fótbolti.net
Godsamskipti
Það var létt yfir mönnum fyrir leik Stjörnunnar og FH.
Það var létt yfir mönnum fyrir leik Stjörnunnar og FH.
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Rikki G hress og kátur.
Rikki G hress og kátur.
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Mynd: Fótbolti.net
Hér að neðan má sjá brot af umræðunni á samskiptasíðunni Twitter í boði Vodafone. Með því að fylgja Fótbolta.net á Twitter færðu fréttaveitu þar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum.

Notið kassamerkið #fotboltinet fyrir boltaumræðuna á Twitter. Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet



Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra:
Ólöf Nordal lagði fram kostnaðaráætlun í ríkisstjórn vegna löggæslu á EM. Þar er miðað við að við förum alla leið í úrslit. Skil það.

Hjalti Már Einarsson, stuðningsmaður KR:
KR-ingar efstir í þriggja-liða innbyrðismótinu. KR 4, Stjarnan 2 og FH 1 stig. Þurfum að reyta fleiri stig í "hinu" mótinu #fotboltinet

Jón Haukur Baldvinsson, fótboltaáhugamaður:
Gamla góða reglan stendur alltaf fyrir sínu fyrir Indriða Sig. What comes around, goes around. #fotboltinet #krstjarnan #ubkkr

Torfi Geir Símonarson, stuðningsmaður Stjörnunnar:
Eru Kristján Flóki og Logi Geirs hjá sama klippara? Nei bara pæling... #blondie #fotboltinet #pepsi365

Halldór Marteinsson, stuðningsmaður Leiknis:
BreiðholtsMessi að bjarga @StjarnanFC í kvöld. Gaman að hafa svona góðan fulltrúa frá @LeiknirRvkFC í Pepsíinu
#fótboltinet #pepsi365

Dagur Skírnir Óðinsson, fótboltaáhugamaður:
Baldur Sig er ekki nema 3 levelum betri en öll miðjan hjá KR.... Til samans. #fotboltinet

Svavar Elliði, tónlistarmaður:
Beggi öflugur í vörninni hjá FH, nýtingin hjá FH hefði mátt vera betri með dauðafærin. Sterkt jafntefli hjá Stjörnunni. #pepsi365

Elvar Geir Magnússon, Fótbolta.net:
Óli Kristjáns og þessi teiknitölva ná svo vel saman. Erfitt skarð að fylla. #pepsi365 #fotboltinet

Gunnar Birgisson, Fótbolta.net og RÚV:
Gæfi handlegg fyrir kaffibolla með Óla Kristjáns þar sem fótbolti yrði ræddur.
#fotboltinet #pepsi365

Hörður Magnússon, Pepsi-mörkunum:
Krakkar. Pepsimörkin halda áfram á fullu stími. Teiknitölvan er ekkert að fara.Tímabilið rétt að hefjast. Áfram gakk.#pepsi365 #moveon

Guðmundur Guðjónsson, stuðningsmaður Liverpool:
Er Mourinho búinn að kaupa John Obi Mikel til Man Utd? #theboringone #zzzz #tapasemminnst #fotboltinet









Athugasemdir
banner
banner