Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
banner
   fös 24. júní 2016 08:49
Magnús Már Einarsson
Getur Ísland tekið Leicester á þetta?
Icelandair
Arnór Ingvi Traustason.
Arnór Ingvi Traustason.
Mynd: Fótbolti.net - Daníel Rúnarsson
Enskir fjölmiðlar líka fólksfjölda Íslands oft við fólksfjöldann í Leicester en hann er nánast sá sami.

Leicester varð óvænt enskur meistari í vor eins og frægt er.

Á fréttamannafundi í dag var Arnór Ingvi Traustason spurður að því hvort Ísland geti gert eins og Leicester á EM?

„Það gæti gerst. Við þurfum að byrja á því að fara í gegnum England og einbeiting okkar er þar núna," sagði Arnór rólegur og yfirvegaður.



Fótbolti.net er með öflugt teymi á Evrópumótinu og færir ykkur fjölmargar fréttir daglega. Einnig er fylgst grannt með gegnum helstu samskiptamiðla.
- Vertu með okkur á Twitter með því að nota kassamerkið #fotboltinet fyrir færslur um mótið.
- Fótbolti.net á Snapchat: Fotboltinet
- Fótbolti.net á Instagram: Smelltu hér til að sjá .Net á Instagram.
Fótbolti.net á Facebook: Smelltu hér til að fara á heimasvæði Fótbolta.net á Facebook.

FARÐU Á EM SÍÐU FÓTBOLTA.NET
Athugasemdir
banner
banner
banner