Barcelona vill Díaz frá Liverpool - Úlfarnir skoða markverði - City til í að hlusta á tilboð í Grealish
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
Finnst línan vera óskýr - „Þeir máttu það í dag“
Alltaf skemmtilegustu leikirnir - „Ég er með eitraða hægri löpp"
Hinrik Harðar: Mikil ábyrgð að vera kominn í ÍA
Rúnar Páll: Það er það sem Fylkir gengur út á
Jón Þór: Vil byrja mótið 1. mars
Amanda: Markmiðið er að fara aftur út en fókusinn er á Val
Jóhann Kristinn: Mér fannst við ekki komast yfir spennuna
Haddi: Meira svekktur með frammistöðuna en að hafa fengið á okkur mark
Pétur: Allt öðruvísi en gegn Víkingum
Fyrirliðinn ánægður með fyrsta sigurinn - „Þvílíkur bónus að koma marki inn í lokin"
   fös 24. júní 2016 11:30
Elvar Geir Magnússon
John Cross: Starfslið Englands fagnaði því að fá Ísland
Icelandair
John Cross
John Cross
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Það er smá taugatitringur í Englendingum," segir John Cross, yfirmaður fótboltafrétta Daily Mirror. Cross ræddi við Magnús Má Einarsson í dag.

Ísland og England eigast við í 16-liða úrslitum EM á mánudag.

„Starfslið enska landsliðsins fagnaði sigurmarki Íslands gegn Austurríki og það segir sitt. Þeir telja að þeir hafi fengið auðveldari andstæðing en Portúgal."

Cross segir að það megi skynja á enska landsliðinu að það nálgist verkefnið gegn Íslandi af varkárni

„Ísland hefur spilað snilldarlega á mótinu, þetta er lið sem erfitt er að brjóta á bak aftur. Þeir liggja djúpt. Saga liðsins er mögnuð.."

Cross segir að ef Ísland nái að vinna muni verða hrikaleg viðbrögð á Englandi og krafist þess að Roy Hodgson yrði rekinn. Hann býst við mjög svipuðu byrjunarliði hjá enska liðinu og í byrjun móts.

Viðtalið má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner