Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fös 24. júní 2016 09:35
Elvar Geir Magnússon
Annecy
Tölfræðisamanburður milli Englands og Íslands
Icelandair
Eiður Smári í viðtali við Stöð 2.
Eiður Smári í viðtali við Stöð 2.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sky Sports hefur birt tölfræðisamanburð milli Englands og Íslands en liðin mætast á mánudag í Nice í 16-liða úrslitum EM.

Hér að neðan má sjá þennan samanburð á tölfræðinni á EM ásamt upptalningu á titlum sigursælustu leikmanna þessara liða.

England - Ísland á EM:
Leikir spilaðir: 3-3
Mörk: 3-4
Mörk fengin á sig: 2-3
Skot: 43-17
Snertingar í teig andstæðinga: 90-45
Stuttar sendingar: 1.396 - 577
Langar sendingar: 140-220
Kláraðar sendingar: 85,6% - 60,9%
Skot á rammann fengin á sig: 6-20

Sigursælustu leikmenn:

England - Wayne Rooney (13 titlar):
1 - Meistaradeildin
5 - Enska úrvalsdeildin
1 - FA bikarinn
2 - Deildabikarinn
3 - Samfélagsskjöldurinn
1 - HM félagsliða

Ísland - Eiður Smári (13 titlar)
1 - Meistaradeildin
2 - Enska úrvalsdeildin
1 - Spænska La Liga
1 - Deildabikarinn
2 - Samfélagsskjöldurinn
2 - Spænski Ofurbikarinn
1 - Spænski bikarinn
1 - Ofurbikar Evrópu
1 - Hollenska Eredivise
1 - Hollenski bikarinn
Athugasemdir
banner
banner
banner