Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   lau 24. júní 2017 16:14
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarlið KA og KR: Engar breytingar
Stefán Logi á bekknum hjá KR-ingum
Willum heldur í sama lið.
Willum heldur í sama lið.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
KA fær KR í heimsókn á Akureyrarvöll í leik sem hefst kl. 20:00 í 9. umferð Pepsi-deildar karla. Egill Sigfússon er á vellinum og hann textalýsir hér á Fótbolti.net.

KA, sem er nýliði í deildinni, hefur verið að spila vel í sumar og er í fjórða sæti, en það er ekki hægt að segja sömu sögu af KR. Vesturbæjarstórveldið hefur ollið vonbrigðum og er í 10. sæti.

Byrjunarliðin eru klár og þau má sjá hér að neðan. Hjá KA eru menn sáttir með síðasta leik og gera engar breytingar Síðasti leikur KA var 1-0 tap gegn toppliði Vals að Hlíðarenda.

KR er heldur ekki að breyta. Gestirnir halda sama liði og gerði jafntefli gegn Breiðabliki í síðustu umferð. Það vekur þó athygli að markvörðurinn Stefán Logi Magnússon er á bekknum.

Beinar textalýsingar:
Stjarnan - ÍA (17:00)
KA - KR (17:00)

Byrjunarlið KA:
Byrjunarlið:
23. Srdjan Rajkovic (m)
3. Callum Williams
4. Ólafur Aron Pétursson
7. Almarr Ormarsson
9. Elfar Árni Aðalsteinsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson (f)
11. Ásgeir Sigurgeirsson
19. Darko Bulatovic
20. Aleksandar Trninic
22. Hrannar Björn Steingrímsson
28. Emil Lyng

Byrjunarlið KR:
30. Beitir Ólafsson (m)
2. Morten Beck
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
6. Gunnar Þór Gunnarsson
7. Skúli Jón Friðgeirsson
8. Finnur Orri Margeirsson
10. Pálmi Rafn Pálmason (f)
11. Tobias Thomsen
17. Kennie Chopart
18. Aron Bjarki Jósepsson
22. Óskar Örn Hauksson

Beinar textalýsingar:
Stjarnan - ÍA (17:00)
KA - KR (17:00)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner