Barcelona vill Díaz frá Liverpool - Úlfarnir skoða markverði - City til í að hlusta á tilboð í Grealish
   sun 24. júlí 2016 19:05
Gunnar Birgisson
Byrjunarlið Fylkis og Stjörnunnar: 17 ára í byrjunarliði Fylkis
Garðar Jóhannsson mætir sínum gömlu félögum í kvöld.
Garðar Jóhannsson mætir sínum gömlu félögum í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Fimm leikir fara fram í kvöld í 12.umferð Pepsi deildar karla. Á Floridana vellinum í Árbæ mætast Fylkir og Stjarnan, fyrri leik þessara liða lauk með 2-0 sigri Stjörnunar og verður fróðlegt að sjá hvernig þessi leikur spilast í kvöld.

Valdimar Þór Ingimundarson, Tómas Þorsteinsson og Garðar Jóhannsson koma inn hjá Fylki, þess má geta að Valdimar er fæddur árið 1999.

Athygli vekur að Albert Brynjar Ingason byrjar á beknum hjá Fylki.

Óbreytt lið er hjá Stjörnunni frá því í sigrinum á Víkingi Ólafsvík.

Byrjunarlið Fylkis:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
4. Tonci Radovnikovic
5. Ásgeir Eyþórsson
6. Oddur Ingi Guðmundsson
9. Ragnar Bragi Sveinsson
10. Andrés Már Jóhannesson
15. Garðar Jóhannsson
16. Tómas Þorsteinsson
22. Emil Ásmundsson
23. Andri Þór Jónsson
25. Valdimar Þór Ingimundarson

Byrjunarlið Stjörnunnar:
1. Duwayne Kerr (m)
4. Jóhann Laxdal
5. Grétar Sigfinnur Sigurðarson
7. Guðjón Baldvinsson
8. Baldur Sigurðsson
9. Daníel Laxdal
11. Arnar Már Björgvinsson
12. Heiðar Ægisson
14. Hörður Árnason
15. Hilmar Árni Halldórsson
23. Halldór Orri Björnsson

Beinar textalýsingar:
17:00 ÍA - ÍBV
19:15 Fjölnir - Valur
19:15 Víkingur Ó. - Breiðablik
19:15 FH - Þróttur
20:00 Fylkir - Stjarnan
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner