Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   sun 24. júlí 2016 05:55
Jóhann Ingi Hafþórsson
Ísland í dag - Fimm leikir í Pepsi-deildinni
Guðjón Baldvinsson verður í eldlínunni með Stjörnunni.
Guðjón Baldvinsson verður í eldlínunni með Stjörnunni.
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Góðan dag lesendur kærir. Í dag verður rólegra en oft áður yfir fótboltavöllum landsins en aðeins fimm leikir eru spilaðir hér á landi.

Þeir eru nú ekki af verra taginu en þeir eiga það allir sameiginlegt að vera leikir í Pepsi-deildinni og eru margir áhugaverðir leikir. Skagamenn hafa veirð á miklu flugi undanfarið á meðan ÍBV hefur verið að dala. Skagamenn fá Eyjamenn í heimsókn.

Víkingur Ó fær Breiðablik í heimsókn. Þróttur fer í Kaplakrikann og það verður Reykjavíkurslagur er Fjölnir mætir Val.

Síðasti leikur dagsins er svo Fylkir - Stjarnan og er hann sá eini sem byrjar 20:00

Pepsi-deild karla 2016
17:00 ÍA-ÍBV (Norðurálsvöllurinn)
19:15 Víkingur Ó.-Breiðablik (Ólafsvíkurvöllur)
19:15 FH-Þróttur R. (Kaplakrikavöllur)
19:15 Fjölnir-Valur (Extra völlurinn)
20:00 Fylkir-Stjarnan (Floridana völlurinn)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner