Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
   lau 24. september 2016 19:07
Mist Rúnarsdóttir
Kristinn H: Kláraðist því miður í dag
Lið ÍA er fallið úr Pepsi-deildinni
Lið ÍA er fallið úr Pepsi-deildinni
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
„Þetta var saga sumarsins svolítið í hnotskurn. Flott spilamennska, stelpurnar leggja sig endalaust fram. Þær hafa einhvern veginn alltaf haft von og trú á þessu verkefni en því miður kláraðist þetta í dag,“ sagði Kristinn H. Guðbrandsson, annar þjálfara ÍA eftir 2-0 tapið gegn Breiðablik. Úrslitin þýða að lið ÍA er fallið í 1. deild.

Lestu um leikinn: Breiðablik 2 -  0 ÍA

Lið ÍA lék ágætlega í dag líkt og svo oft áður í sumar og Kristinn var nokkuð ánægður með frammistöðu sinna leikmanna gegn vel mönnuðu Blikaliði.

„Af okkar hálfu var hann nokkuð vel leikinn þannig séð. Við lögðum upp með það að liggja aftarlega og breika á þær. Við fengum ágætis tækifæri til þess en vorum ekki alveg nógu beinskeyttar í þeim efnum. Heilt yfir fannst mér Blikarnir nú sterkari. Meira með boltann og bara betra lið. Það er bara þannig,“ sagði Kristinn meðal annars en hægt er að horfa á allt viðtalið við hann í sjónvarpinu hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner