Liverpool undirbýr mettilboð í Alexander Isak - Rasmus Höjlund nálgast Napoli
Halli Hróðmars hrikalega svekktur: Þurfum fleiri stig
Alli Jói: Notuðum gagnrýnina sem bensín
Siggi Höskulds: Finnst að KSÍ hefði átt að breyta mótinu
Bjarni Jó: Þetta eru bara bikarúrslit
Venni: Þetta var karaktersigur
Sjáðu vítadóminn í Kórnum: „Vil helst ekki segja neitt um þetta“
Gunnar Már: Ég er hundsvekktur
Fylkir fékk umdeilda vítaspyrnu: „Ég held að við höfum alveg átt þetta inni“
„Veit ekki hversu marga maður hefur hitt sem hafa spurt hvort það sé eitthvað panic"
Gústi Gylfa: Vantaði bara hugrekki í okkur
Stórir póstar á leið í U19 verkefni á óheppilegum tíma - „Það koma bara aðrir menn inn og þeir fá tækifærið"
Haraldur Freyr: Við vorum bara litlir í okkur
„Ekki hægt að leggja árar í bát og gefast upp útaf einhverri helvítis töflu”
Guðni Eiríks: Fókuspunkturinn að svara fyrir skítaleik
Arnar Gunnlaugs: Þetta er sexí hópur
Hólmar Örn: Maður þurfti aðeins að hrista það af sér
Magnús Már: Margt jákvætt í frammistöðunni en niðurstaðan súr
Sölvi Geir: Vonandi er búið að losna um tómatsósuna hjá honum
Túfa: Þvílík endurkoma eftir að hafa verið með bakið uppvið vegg
Oliver Ekroth: Allir leikir eins og úrslitaleikir
   lau 24. september 2016 15:25
Arnar Helgi Magnússon
Nóg að gera hjá Gunna Borg: Þarf að drífa mig
Mynd: Fótbolti.net - Raggi Óla
Gunnar Borgþórsson þjálfari Selfyssinga var kátur eftir frábæran sigur Selfyssinga á Huginn í Inkasso-deildinni. Selfyssingar unnu leikinn 4-1 og er þetta fyrsti heimaleikur sem liðið vinnur síðan 12.júlí.

Selfyssingar voru miklu betri aðilinn í dag og var Gunnar sammála því að þetta hafi verið einn af fáum leikjum sem liðið vann örugglega í sumar.

„Já, einn af fáum. Við áttum nokkra góða leiki. Við áttum mjög góðan leik á móti Leikni R. úti og svona 1-2 góða sigurleiki. Þessi var mjög góður og gaman að taka þetta hérna á heimavelli í síðustu umferðinni."

Huginn er fallið niður um deild eftir úrslit dagsins.

„Nei ég held að við gerum það nú svosem ekki. Þetta æxlaðist þannig, ég var bara rétt að frétta það núna."

„Við erum að ná tölvert mikið af markmiðunum okkar. Við erum að byggja liðið upp, við erum að spila mikið á heimamönnum og erum að styrkja innviði klúbbsins mjög mikið. Við náum 28 stigum, við erum með markatölu í plús sem hefur ekki gerst mjög lengi og erum að vinna fleiri leiki en undanfarið."

Gunnar segist reikna með því að halda áfram með liðið næsta sumar.
Athugasemdir
banner