Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   sun 24. september 2017 13:06
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarlið Fjölnis og KR: Efnilegir fá tækifæri hjá KR
Guðmundur heldur sæti sínu.
Guðmundur heldur sæti sínu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Jugovic gerði tvö í síðasta leik.
Jugovic gerði tvö í síðasta leik.
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
21. umferð Pepsi-deildar karla verður leikin í heild sinni í dag. Á Extra vellinum mætast Fjölnir og KR.

Beinar textalýsingar:
14:00 Stjarnan - Valur
14:00 Fjölnir - KR
14:00 Víkingur Ó - FH
14:00 Breiðablik - ÍBV
14:00 KA - Grindavík
14:00 Víkingur R - ÍA

KR gerði markalaust jafntefli gegn KA í síðustu umferð á meðan Fjölnir vann frekar óvæntan sigur á FH á fimmtudag.

Gestirnir eiga lítinn möguleika á Evrópusæti og í dag eru nokkrir ungir strákar í byrjunarliði KR. Ástbjörn Þórðarson, Guðmundur Andri Tryggvason og Óliver Dagur Thorlacius byrja allir hjá KR.

Finnur Orri, Pálmi Rafn, Kennie Chopart (leikbönn) og Andre Bjerregaard (meiðsli) detta allir úr byrjunarliði KR.

Fjölnir heldur í sama byrjunarlið og vann FH 2-1 enda enga ástæða til að breyta þar.

Byrjunarlið Fjölnis:
Byrjunarlið:
12. Þórður Ingason (m)
2. Mario Tadejevic
4. Gunnar Már Guðmundsson
5. Ivica Dzolan
8. Igor Jugovic
9. Þórir Guðjónsson
11. Birnir Snær Ingason
20. Mees Junior Siers
24. Torfi Tímoteus Gunnarsson
27. Ingimundur Níels Óskarsson
28. Hans Viktor Guðmundsson

Byrjunarlið KR:
30. Beitir Ólafsson (m)
2. Morten Beck
3. Ástbjörn Þórðarson
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
7. Skúli Jón Friðgeirsson (f)
11. Tobias Thomsen
18. Aron Bjarki Jósepsson
20. Robert Sandnes
22. Óskar Örn Hauksson
23. Guðmundur Andri Tryggvason
29. Óliver Dagur Thorlacius

Beinar textalýsingar:
14:00 Stjarnan - Valur
14:00 Fjölnir - KR
14:00 Víkingur Ó - FH
14:00 Breiðablik - ÍBV
14:00 KA - Grindavík
14:00 Víkingur R - ÍA
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner