Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   þri 24. nóvember 2015 22:13
Jóhann Ingi Hafþórsson
Einkunnir úr Tel Aviv - Chelsea: Willian bestur
Willian er búinn að vera einn allra besti maður Chelsea í Meistaradeildinni í ár.
Willian er búinn að vera einn allra besti maður Chelsea í Meistaradeildinni í ár.
Mynd: Getty Images
Chelsea fór til Ísrael í kvöld og mætti þar Maccabi Tel Aviv. Chelsea gat komið sér í toppsæti riðils síns með sigri og unnu þeir að lokum sannfærandi 4-0 sigur.

Ísraelska liðið stóð vel í Chelsea þangað til undir lokin þegar enska liðið skoraði þrjú mörk og gulltryggði sigurinn.

Brasilíumaðurinn Willian er búinn að vera afar góður í Meistaradeildinni á leiktíðinni og hann hélt uppteknum hætti en hann skoraði eitt mark og var besti maður vallarins.

Einkunnargjöf frá leiknum má sjá í heild sinni hér að neðan.

Einkunnir Maccabi Tel Aviv:
P. Rajkovic- 5
E. Dasa- 5
Tal Ben Haim- 3
Carlos Garcia- 5
Omri Harush- 5
Nosa Igebor- 4
Gal Alberman- 5
Dor Peretz- 4
Tal Ben Haim- 5
Eran Zahavi- 5
Avi Rikan- 4

Einkunnir Chelsea:
Asmir Begovic- 6
Rahman Baba- 7
John Terry- 5
Gary Cahill- 7
Cesar Azpilicueta- 6
Oscar- 7
Nemanja Matic- 6
Cesc Fabregas- 6
Edin Hazard- 5
Diego Costa- 5
Willian- 8
Athugasemdir
banner