Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   mið 25. mars 2015 21:40
Ívan Guðjón Baldursson
Æfingaleikir: Heimsmeistararnir gerðu jafntefli
Heimsmeistararnir gerðu jafntefli við Ástralíu.
Heimsmeistararnir gerðu jafntefli við Ástralíu.
Mynd: Getty Images
Vináttulandsleikjum dagsins er lokið þar sem heimsmeistararnir frá Þýskalandi gerðu jafntefli við Ástralíu.

Skotar lögðu Norður-Íra án vandræða og Danir lögðu Bandaríkjamenn eins og kom fram fyrr í kvöld.

Hér fyrir neðan má sjá úrslit dagsins, þar sem margir leikir voru spilaðir í Afríku. Þar gerði Pierre-Emerick Aubameyang, sóknarmaður Borussia Dortmund og landsliðsmaður Gabon, tvennu gegn Malí.

Þýskaland 2 - 2 Ástralía
1-0 Marco Reus ('17)
1-1 James Troisi ('40)
1-2 Mile Jedinak ('50)
2-2 Lukas Podolski ('81)

Danmörk 2 - 3 Bandaríkin
0-1 Jozy Altidore ('19)
1-1 Nicklas Bendtner ('33)
1-2 Aron Jóhannsson ('66)
2-2 Nicklas Bendtner ('83)
3-2 Nicklas Bendtner ('91)
Skotland 1 - 0 Norður-Írland
1-0 Christophe Berra ('85)

Malí 3 - 4 Gabon
1-0 D. Diakite ('5)
1-1 M. Evouna ('36)
2-1 M. Wague ('57)
2-2 Pierre-Emerick Aubameyang ('63)
2-3 Pierre-Emerick Aubameyang ('65)
3-3 Sakho ('82)
3-4 Ecuele Manga ('90)

Indónesía 0 - 1 Kamerún
0-1 Vincent Aboubakar ('35)

Georgía 2 - 0 Malta
1-0 J. Kankava ('83)
2-0 V. Qazaishvili ('92)

Gana 1 - 0 Namibía
1-0 S. Baffour ('94)

Nígería 0 - 1 Úganda
0-1 F. Miya ('81)

Svasíland 1 - 3 Suður-Afríka
0-1 T. Hlatshwayo ('51)
0-2 T. Mnyamane ('52)
1-2 F. Badenhorst ('65)
1-3 M. Masango ('86)
Athugasemdir
banner
banner
banner